Til bakaPrenta
Fjölskyldunefnd - 63

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3,
5.10.2017 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Helgi Pétur Ottesen, Jónella Sigurjónsdóttir, Margrét Magnúsdóttir, Halldóra Halla Jónsdóttir og Ragna Kristmundsdóttir
Fundargerđ ritađi: Ása Líndal Hinriksdóttir
Pétur bođađi forföll og Ragna fyrsti varamađur kom í stađinn.


Dagskrá: 
Mál til afgreiđslu
1. 1710003 - Kosning.
A) Formađur B) Varaformađur C) Ritari
Niđurstađa fundar:
A) Helgi Pétur Ottesen, formađur
B) Jónella Sigurjónsdóttir, varaformađur
C) Halldóra Halla Jónsdóttir, ritari

Fjölskyldunefnd vill ţakka Ásu, fráfarandi formanni, kćrlega fyrir góđ störf í ţágu nefndarinnar og óskar henni velfarnađar.
Mál til kynningar
2. 1708009 - Fjárhagsáćtlun 2018-2021.
Niđurstađa fundar:
Umrćđu um fjárhagsáćtlun fjölskyldunefndar er frestađ fram ađ nćsta fundi.
Önnur mál
3. 1506028 - Önnur mál-fjölskyldunefnd.
Niđurstađa fundar:
Önnur mál
Rćtt var um opiđ hús hjá eldri borgurum í Fannahlíđ og framtíđarfyrirkomulag. Nefndin leggur til ađ auglýst verđi eftir umsjónarmönnum ásamt ţví ađ starfsemin verđi endurskipulögđ í heild sinni.
Félagsmálafulltrúi kynnti hlutverk sitt gagnvart nefndinni, málaflokknum og fór yfir stöđu mála.
Rćtt var um fyrirkomulag heimaţjónustu.

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:15 

Til bakaPrenta