Til bakaPrenta
Fjölskyldunefnd - 64

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3,
11.10.2017 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Helgi Pétur Ottesen, Jónella Sigurjónsdóttir, Margrét Magnúsdóttir, Pétur Svanbergsson og Halldóra Halla Jónsdóttir
Fundargerđ ritađi: Ása Líndal Hinriksdóttir


Dagskrá: 
Mál til kynningar
1. 1708009 - Fjárhagsáćtlun 2018-2021.
Niđurstađa fundar:
Fariđ var yfir fjárhagsáćtlun tómstundastarfi aldrađra áriđ 2016- 2017 og lögđ drög ađ fjárhagsáćtlun fyrir tómstundastarf aldrađra áriđ 2018.
Félagsmála- og frístundafulltrúa var faliđ ađ koma tillögu nefndarinnar til sveitastjóra og skrifstofustjóra.
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:00 

Til bakaPrenta