Til bakaPrenta
Fjölskyldunefnd - 65

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3,
22.11.2017 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Helgi Pétur Ottesen formađur,
Jónella Sigurjónsdóttir varaformađur,
Margrét Magnúsdóttir ađalmađur,
Pétur Svanbergsson ađalmađur,
Halldóra Halla Jónsdóttir ritari,
Ása Líndal Hinriksdóttir embćttismađur,
Fundargerđ ritađi: Ása Líndal Hinriksdóttir, félagsmálastjóri


Dagskrá: 
Mál til afgreiđslu
1. 1711022 - Barnavernd-ţjónustusamingur
Barnavernd-Ţjónustusamningur
Tekiđ var til umfjöllunar fyrirliggjandi drög ađ ţjónustusamning viđ Björgvin Heiđarr Björgvinsson vegna vinnslu barnaverndamála. Nefndin gerir engar athugasemdir viđ efni samningsdraganna og leggur til ađ fullbúnum samningi verđi vísađ til afgreiđslu sveitastjórnar.
3. 1503004 - Trúnađarmál
Trúnađarmál lagt fram til afgreiđslu.
Önnur mál
2. 1711023 - Önnur mál
Rćtt var um nauđsyn ţess ađ efla forvarnir í sveitafélaginu og vildi nefndin leggja áherslu á frćđslu varđandi notkun samfélagsmiđla.
Nefndin leggur ţví til ađ fé af fjárhagsliđ nr. 02033 er snýr ađ forvörnum verđi ráđstafađ í samráđi viđ skólastjórnendur Heiđarskóla.
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 17:00 

Til bakaPrenta