Til bakaPrenta
Fjölskyldunefnd - 66

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3,
01.02.2018 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Helgi Pétur Ottesen formađur,
Jónella Sigurjónsdóttir varaformađur,
Margrét Magnúsdóttir ađalmađur,
Pétur Svanbergsson ađalmađur,
Ása Líndal Hinriksdóttir embćttismađur,
Ragna Kristmundsdóttir 1. varamađur,
Fundargerđ ritađi: Ása Líndal Hinriksdóttir, félagsmálastjóri


Dagskrá: 
Mál til afgreiđslu
3. 1502023 - Reglur um fjárhagsađstođ.
Fariđ var yfir reglur um fjárhagsađstođ og leggur nefndin til hćkkun á grunnfjárhćđ međ tilliti til neysluvísitölu og til samrćmis viđ önnur sveitarfélög.
Nefndin leggur til ađ grunnfjárhćđin verđi 162.714 kr og vísar málinu til afgreiđslu sveitastjórnar.
4. 1501026 - Ţjónustusamningar-heimaţjónusta eldri borgara.
Tekiđ var til umfjöllunar verđ á heimsendum mat til eldri borgara. Ákveđiđ var ađ samrćma verđlagningu og leggur nefndin til ađ heimsend máltíđ kosti ţađ sama óháđ búsetu.
Félagsmálastjóra var faliđ ađ útfćra tillögu nefndarinnar sem lögđ verđur til afgreiđslu sveitastjórnar.
Mál til kynningar
5. 1801043 - Umsókn um ađ gerast stuđningsfjölskylda
Umsóknin var afgreidd hjá barnaverndarnefnd Borgarbyggđar og lögđ fram til kynningar hjá fjölskyldunefnd. Fjölskyldunefnd gerir ekki athugasemd viđ afgreiđslu málsins.
6. 1506028 - Önnur mál-fjölskyldunefnd.
Erindisbréf Fjölskyldunefndar/Velferđarnefndar lagt fram til skođunar.
Afgreiđslu frestađ fram til nćsta fundar.
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 00:00 

Til bakaPrenta