Til bakaPrenta
Frćđslu- og skólanefnd - 144

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3,
04.04.2018 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Daníel Ottesen formađur,
Dagný Hauksdóttir varaformađur,
Ingibjörg María Halldórsdóttir ađalmađur,
Lilja Guđrún Eyţórsdóttir 1. varamađur,
Örn Arnarson áheyrnafulltrúi,
Sigurbjörg Friđriksdóttir áheyrnafulltrúi,
Ásta Jóna Ásmundsdóttir áheyrnafulltrúi,
Sigríđur Lára Guđmundsdóttir embćttismađur,
Eyrún Jóna Reynisdóttir embćttismađur,
Elín Ósk Gunnarsdóttir áheyrnafulltrúi,
Fundargerđ ritađi: Ása Líndal Hinriksdóttir, félagsmálastjóri
Berglind Jóhannesdóttir og Björn Páll Fálki Valsson bođuđu forföll.


Dagskrá: 
Mál til afgreiđslu
1. 1803039 - Umsókn úr afreksstyrktarsjóđi
Umsóknin er í samrćmi viđ reglur. Nefndin samţykkir 75.000 kr framlag til umsćkjanda.
2. 1802020 - Skóladagatal leik - og grunnskóla Hvalfjarđarsveitar 2018-2019
Nefndin samţykkir framlögđ skóladagatöl fyrir leik-og grunnskóla Hvalfjarđarsveitar fyrir skólaáriđ 2018-2019.
3. 1803040 - Reglur Hvalfjarđarsveitar til ađ styđja viđ nema í leikskólakennarafrćđum í grunn- og framhaldsnámi
Nefndin leggur til viđ sveitarstjórn ađ samţykkja framlagđar reglur.
4. 1803041 - Erindi frá Guđrúnu Döddu Ásmundardóttur til frćđslu - og skólanefndar er varđar samskiptavanda barna í Heiđarskóla
Nefndin ţakkar Guđrúnu Döddu fyrir erindiđ. Skólastjóri kynnti ađgerđaráćtlun sem skólinn fer í á nćstu vikum. Heiđarskóli er kominn í samstarf viđ Erindi sem eru samtök um samskipti og skólamál til ađ vinna ađ bćttum skólabrag.
5. 1711020 - Ađgerđir til ađ fjölga fagfólki í Skýjaborg.
Máliđ er áfram í vinnslu nefndarinnar.
Mál til kynningar
6. 1602004 - Viđhorfskönnun foreldra og starfsmanna, Leik- og grunnskóla Hvalfjarđarsveitar.
Nefndin fór yfir niđurstöđur starfsmannakönnunarinnar og foreldrakönnunarinnar. Nefndin felur frístundafulltrúa ađ birta kannanirnar á heimasíđu Hvalfjarđarsveitar.
7. 1706002 - Ytra mat á grunnskóla.
Lagt fram og kynnt
8. 1803042 - Fjöldi barna í leikskólanum Skýjaborg
EJR fór yfir fjölda leikskólabarna og umsóknir um dvalarpláss í leikskólanum Skýjaborg.
9. 1804003 - Foreldrafélag leik- og grunnskóla Hvalfjarđarsveitar
Lagt fram til kynningar
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:15 

Til bakaPrenta