Til bakaPrenta
Frćđslu- og skólanefnd - 144

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3,
4.4.2018 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Daníel Ottesen, Dagný Hauksdóttir, Ingibjörg María Halldórsdóttir, Lilja Guđrún Eyţórsdóttir, Örn Arnarson, Sigurbjörg Friđriksdóttir, Ásta Jóna Ásmundsdóttir, Sigríđur Lára Guđmundsdóttir, Eyrún Jóna Reynisdóttir og Elín Ósk Gunnarsdóttir
Fundargerđ ritađi: Ása Líndal Hinriksdóttir
Berglind Jóhannesdóttir og Björn Páll Fálki Valsson bođuđu forföll.


Dagskrá: 
Mál til afgreiđslu
1. 1803039 - Umsókn úr afreksstyrktarsjóđi
Niđurstađa fundar:
Umsóknin er í samrćmi viđ reglur. Nefndin samţykkir 75.000 kr framlag til umsćkjanda.
2. 1802020 - Skóladagatal leik - og grunnskóla Hvalfjarđarsveitar 2018-2019
Niđurstađa fundar:
Nefndin samţykkir framlögđ skóladagatöl fyrir leik-og grunnskóla Hvalfjarđarsveitar fyrir skólaáriđ 2018-2019.
3. 1803040 - Reglur Hvalfjarđarsveitar til ađ styđja viđ nema í leikskólakennarafrćđum í grunn- og framhaldsnámi
Niđurstađa fundar:
Nefndin leggur til viđ sveitarstjórn ađ samţykkja framlagđar reglur.
4. 1803041 - Erindi frá Guđrúnu Döddu Ásmundardóttur til frćđslu - og skólanefndar er varđar samskiptavanda barna í Heiđarskóla
Niđurstađa fundar:
Nefndin ţakkar Guđrúnu Döddu fyrir erindiđ. Skólastjóri kynnti ađgerđaráćtlun sem skólinn fer í á nćstu vikum. Heiđarskóli er kominn í samstarf viđ Erindi sem eru samtök um samskipti og skólamál til ađ vinna ađ bćttum skólabrag.
5. 1711020 - Ađgerđir til ađ fjölga fagfólki í Skýjaborg.
Niđurstađa fundar:
Máliđ er áfram í vinnslu nefndarinnar.
Mál til kynningar
6. 1602004 - Viđhorfskönnun foreldra og starfsmanna, Leik- og grunnskóla Hvalfjarđarsveitar.
Niđurstađa fundar:
Nefndin fór yfir niđurstöđur starfsmannakönnunarinnar og foreldrakönnunarinnar. Nefndin felur frístundafulltrúa ađ birta kannanirnar á heimasíđu Hvalfjarđarsveitar.
7. 1706002 - Ytra mat á grunnskóla.
Niđurstađa fundar:
Lagt fram og kynnt
8. 1803042 - Fjöldi barna í leikskólanum Skýjaborg
Niđurstađa fundar:
EJR fór yfir fjölda leikskólabarna og umsóknir um dvalarpláss í leikskólanum Skýjaborg.
9. 1804003 - Foreldrafélag leik- og grunnskóla Hvalfjarđarsveitar
Niđurstađa fundar:
Lagt fram til kynningar
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:50 

Til bakaPrenta