Til bakaPrenta
Fjölskyldu- og frístundanefnd - 1

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3,
28.06.2018 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Helgi Pétur Ottesen ,
Helga Harđardóttir ,
Sunneva Hlín Skúladóttir ,
Sćmundur Rúnar Ţorgeirsson ,
Ásta Jóna Ásmundsdóttir ,
Ása Líndal Hinriksdóttir embćttismađur.
Fundargerđ ritađi: Ása Líndal Hinriksdóttir, Félagsmála- og frístundafulltrúi


Dagskrá: 
Mál til afgreiđslu
1. 1806025 - Kosning
Kosning
A)Formađur
Tilnefning til formanns er Helgi Pétur Ottesen. Samţykkt samhljóma.

B)Varaformađur
Tilnefning til varaformanns er Helga Harđardóttir. Samţykkt samhljóma.

C)Ritari
Tilnefning til ritara er Sćmundur Rúnar Ţorgeirsson. Samţykkt samhljóma.

2. 1806031 - Ákvörđun um fastan fundartíma fjölskyldu- og frístundarnefndar
Ákvörđun um fastan fundartíma nefndarinnar

Ákveđiđ var ađ hafa fastan fundartíma á miđvikudögum kl. 16:30.

Mál til kynningar
3. 1806026 - ERINDISBRÉF
Erindisbréf Fjölskyldu- og frístundanefndar

Fariđ var yfir nýtt erindisbréf sem samţykkt var í sveitarstjórn 22. maí 2018 fyrir fjölskyldu- og frístundanefnd.

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:00 

Til bakaPrenta