Til bakaPrenta
Sveitarstjórn - 268

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3,
27.07.2018 og hófst hann kl. 10:00
Fundinn sátu: Björgvin Helgason oddviti,
Daníel Ottesen varaoddviti,
Brynja Ţorbjörnsdóttir ritari,
Guđjón Jónasson vararitari,
Atli Viđar Halldórsson ađalmađur,
Helga Harđardóttir 1. varamađur,
Sunneva Hlín Skúladóttir 1. varamađur,
Fundargerđ ritađi: Linda Björk Pálsdóttir, sveitarstjóri
Björgvin Helgason, oddviti, bauđ fundarmenn velkomna og setti fund skv. fyrirliggjandi dagskrá.

Bára Tómasdóttir og Ragna Ívarsdóttir bođuđu forföll.


Dagskrá: 
Fundargerđ
1. 1806005F - Sveitarstjórn - 267
Fundargerđ sveitarstjórnar frá 10. júlí 2018
Fundargerđ framlögđ.
Mál til afgreiđslu
2. 1807013 - Umsóknir um starf skrifstofustjóra
Starf skrifstofustjóra
Tillaga ađ ráđningu.
Oddviti lagđi fram eftirfarandi tillögu:
"Međ vísan til tillögu og framlagđra gagna frá Björgvini Helgasyni, oddvita, Atla Viđari Halldórssyni, sveitarstjórnarfulltrúa, Daníel Ottesen, sveitarstjórnarfulltrúa og Lindu Björk Pálsdóttur, sveitarstjóra samţykkir sveitarstjórn ađ ráđa Ingunni Stefánsdóttur í starf skrifstofustjóra hjá Hvalfjarđarsveit. Sveitarstjórn samţykkir ađ fela sveitarstjóra ađ ganga frá og undirrita ráđningarsamning viđ Ingunni."

Tillagan borin undir atkvćđi og samţykkt međ 7 atkvćđum.
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 10:12 

Til bakaPrenta