Til bakaPrenta
Frćđslunefnd - 4

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3,
25.10.2018 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Dagný Hauksdóttir formađur,
Elín Ósk Gunnarsdóttir ađalmađur,
Helga Jóna Björgvinsdóttir ađalmađur,
Berglind Jóhannesdóttir 1. varamađur,
Sigríđur Lára Guđmundsdóttir embćttismađur,
Eyrún Jóna Reynisdóttir embćttismađur,
Ingibjörg Unnur Sigmundsdóttir áheyrnafulltrúi,
Jónella Sigurjónsdóttir áheyrnafulltrúi,
Fundargerđ ritađi: Ása Líndal Hinriksdóttir, Félagsmála - og frístundafulltrúi
Bára Tómasdóttir og Brynjólfur Sćmundsson bođuđu forföll.
Berglind Ósk Jóhannesdóttir kemur inn sem varamađur


Dagskrá: 
Mál til afgreiđslu
1. 1810037 - Skólaakstur grunnskóla Hvalfjarđarsveitar
Reglur um skólaakstur
Frćđslunefnd fór yfir drög ađ reglum um skólaakstur og er formanni og félagmála- og frístundafulltrúa faliđ ađ vinna máliđ áfram í samrćmi viđ umrćđur fundarins.
2. 1810039 - Trúnađarmál
Frćđslunefnd felur formanni og félagsmála-og frístundafulltrúa ađ vinna máliđ áfram.
SLG og áheyrnafulltrúar,IUS. og JS., viku af fundi undir umrćđu og afgreiđslu málsins.
3. 1810038 - Erindi um skólaakstur í Leik- og grunnskóla Hvalfjarđarsveitar
Frćđslunefnd felur formanni og félagsmála- og frístundafulltrúa ađ svara erindinu í samráđi viđ lögfrćđing.
Mál til kynningar
4. 1409019 - Siđareglur kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn, nefndum og ráđum á vegum Hvalfjarđarsveitar.
Siđareglur kjörinna fulltrúa
Lagt fram.
Nefndarmenn stađfesta siđareglur međ undirritun sinni.
5. 1810033 - Ársskýrsla leik- og grunnskóla Hvalfjarđarsveitar 2017-2018
Ársskýrsla Leik- og grunnskóla Hvalfjarđarsveitar 2017-2018
Nefndin ţakkar yfirgripsmikla og vandađa samantekt á skólastarfi í Hvalfjarđarsveit skólaáriđ 2012018.
6. 1810034 - Umbótaáćtlun í kjölfar ytra mats í Skýjaborg Hvalfjarđarsveit 2018
Umbótaáćtlun Skýjaborg 2018
Lagt fram til kynningar.
7. 1810035 - Heiđarborg
Rekstur og umsjón í Heiđarborg
Skólastjóri óskar eftir umrćđu innan frćđslunefndar um umsjón međ Heiđarborg og framtíđaráformum í ţeim efnum.
8. 1810036 - Fjárhagsáćtlun 2019- Leik- og grunnskóla Hvalfjarđarsveitar
Fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2019
Skólastjórnendur fóru yfir áherslur sínar í vinnu ađ gerđa fjárhagsáćtlunar fyrir áriđ 2019.
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 19:10 

Til bakaPrenta