Til bakaPrenta
Fjölskyldu- og frístundanefnd - 5

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3,
03.12.2018 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Helgi Pétur Ottesen formađur,
Helga Harđardóttir varaformađur,
Marie Greve Rasmussen ađalmađur,
Sunneva Hlín Skúladóttir ađalmađur,
Sćmundur Rúnar Ţorgeirsson ritari,
Ása Líndal Hinriksdóttir embćttismađur.
Fundargerđ ritađi: Ása Líndal Hinriksdóttir, Félagsmála- og frístundafulltrúi


Dagskrá: 
Mál til afgreiđslu
1. 1811041 - Afrekssjóđur Hvalfjarđarsveitar-drög
Umsögn á breytingum á reglum í Afrekssjóđ Hvalfjarđarsveitar
Nefndin fór yfir framlögđ drög frá sveitarstjórn og gerđi ekki athugasemdir viđ ţau. Drögunum var vísađ óbreyttum til afgreiđslu hjá sveitarstjórn.
2. 1811034 - Íţrótta-og ćskulýđssjóđur Hvalfjarđarsveitar-Drög ađ verklagsreglum.
Umsögn ađ verklagsreglum fyrir Íţrótta- og ćskulýđssjóđ Hvalfjarđarsveitar
Nefndin fór yfir framlögđ drög frá sveitarstjórn og gerđi ekki athugasemdir viđ ţau.
Drögunum var vísađ óbreyttum til afgreiđslu hjá sveitarstjórn.
3. 1812004 - Trúnađarmál
Fćrt í trúnađarbók
Mál til kynningar
4. 1811029 - Umsögn um frumvarp til laga um sjóđi og stofnanir sem starfa samkvćmt stađfestri skipulagsskrá og málefnum aldrađa.
Umsögn um frumvarp til laga
Lagt fram.
5. 1811045 - Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnćđisbćtur(réttur námsmanna og fatlađs fólks).
Umsögn- Frumvarp til laga. Breytingar á lögum um húsnćđisbćtur
Lagt fram.
6. 1501003 - Jólastyrkur
Framkvćmd úthlutunar á jólastyrk
Félagsmála- og frístundafulltrúi fór yfir áćtlun varđandi styrki til fjölskyldna um jólin.
Önnur mál
7. 1810032 - Önnur mál
Engin önnur mál voru tekin fyrir.
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:30 

Til bakaPrenta