Til bakaPrenta
Sveitarstjórn - 294

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3,
08.10.2019 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu: Björgvin Helgason oddviti,
Daníel Ottesen varaoddviti,
Brynja Ţorbjörnsdóttir ritari,
Guđjón Jónasson vararitari,
Ragna Ívarsdóttir ađalmađur,
Helga Harđardóttir ađalmađur,
Elín Ósk Gunnarsdóttir 1. varamađur,
Linda Björk Pálsdóttir sveitarstjóri.
Fundargerđ ritađi: Linda Björk Pálsdóttir, sveitarstjóri
Björgvin Helgason, oddviti, bauđ fundarmenn velkomna og setti fund. Oddviti óskar eftir, međ vísan til c.liđar 16. gr. samţykktar um stjórn og fundarsköp Hvalfjarđarsveitar, ađ bćta međ afbrigđum eftirfarandi málum á dagskrá:

Mál nr. 1910030 - Frestun nćsta sveitarstjórnarfundar. Máliđ verđur nr.7 á dagskránni verđi ţađ samţykkt.
Samţykkt 7:0

Sunneva H. Skúladóttir bođađi forföll.


Dagskrá: 
Fundargerđ
1. 1909005F - Sveitarstjórn - 293
Fundargerđin framlögđ.
Liđur 8 í fundargerđinni, erindi frá landeiganda og lóđarhöfum í landi Hafnarsels, sveitarstjóri, skipulags- og umhverfisfulltrúi og oddviti hafa hitt bréfritara og fariđ yfir máliđ eins og ţeim var faliđ ađ gera. Ljóst er ađ ágangur sauđfjár er vandamál í landi Hafnarsels og í sumarhúsahverfinu í Ölver og máliđ ekki einfalt úrlausnar enda margir ađilar sem koma ađ málum. Sveitarfélagiđ er ekki málsađili enda snýr máliđ fyrst og fremst ađ girđingum á landi í einkaeigu.

Liđur 11 í fundargerđinni, erindi vegna áforma um vindorkugarđ í landi Brekku. Sveitarstjórn ásamt fulltrúum í USN nefnd áttu fund međ bréfritara og landeiganda ţar sem ţeir kynntu fyrirhuguđ áform um uppbyggingu vindorkugarđs í landi Brekku.
Sveitarstjórn samţykkir ađ vísa erindinu til skođunar hjá USN nefnd.

Til máls tóku DO og GJ.
2. 1909007F - Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 105
Fundargerđin framlögđ.

DO fór yfir helstu atriđi fundarins.
3. 1909006F - Mannvirkja- og framkvćmdanefnd - 25
Fundargerđin framlögđ.

GJ fór yfir helstu atriđi fundarins.

Til máls tóku RÍ og GJ.
4. 1908007F - Menningar- og markađsnefnd - 8
Fundargerđin framlögđ.

BŢ fór yfir helstu atriđi fundarins.

Til máls tóku DO og LBP.
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:18 

Til bakaPrenta